Stjórn GRÓ er skipuð fimm fulltrúum. Einn fulltrúi, sem jafnframt er formaður stjórnar, er tilnefndur af utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, einn af mennta- og menningarmálaráðherra, einn af aðalframkvæmdastjóra UNESCO, einn af íslensku UNESCO-nefndinni og einn fulltrúi óháður stjórnvöldum er tilnefndur af þróunarsamvinnunefnd. Auk þess á forstöðumaður GRÓ áheyrnarsæti í stjórninni.
Stjórn GRÓ skipa:
- Jón Karl Ólafsson, formaður stjórnar
- tilnefndur af utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra - Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
- tilnefnd af þróunarsamvinnunefnd - Ms. Zazie Schafer
- tilnefnd af aðalframkvæmdastjóra UNESCO
- Ragnar Þorgeirsson
- tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðherra - Sæunn Stefánsdóttir
- tilnefnd af íslensku UNESCO-nefndinni - Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ (áheyrnarfulltrúi)