GRÓ GTP
GRÓ
7 nóvember 2025
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri
Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu.
GRÓ
8 október 2025
GRÓ uppfærir árangursrammann
GRÓ hefur uppfært árangursrammann sem var gefinn út árið 2023.
GRÓ
29 ágúst 2025
Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 19 sérfræðinga
Átjándi nemendahópur Landgræðsluskóla GRÓ útskrifaðist á þriðjudaginn. Nemendahópurinn samanstóð af 19 sérfræðingum á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa, frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu.
GRÓ
20 ágúst 2025
GRÓ nemendur ræða mikilvægi sjálfbærrar þróunar við forseta Íslands á Bessastöðum
Nemendur Jarðhitaskóla og Landgræðsluskóla GRÓ, sem og starfsmenn GRÓ miðstöðvarinnar og skólanna tveggja, voru boðnir að Bessastöðum þann 18. ágúst sl. til fundar við Höllu Tómasdóttur forseta Íslands.
1.816
nemendur hafa útskrifast frá GRÓ-skólunum fjórum
117
skólastyrkþegar hafa lokið meistaranámi
24
skólastyrkþegar hafa lokið doktorsnámi
5.494
nemar hafa sótt styttri námskeið í samstarfslöndum
Um UNESCO
UNESCO er mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að friði með alþjóðlegri samvinnu í menntun, vísindum og menningu.