GRO-IS
Útskriftarhópur Landgræðsluskólans 2023 
- Ljósmyndari: Rósa Björk Jónsdóttir -
31 ágúst 2023

Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 23 sérfræðinga

Landgræðsluskóli GRÓ útskrifaði sinn stærsta nemendahóp frá upphafi þann 29. ágúst sl. en þá brautskráðust frá skólanum 23 sérfræðingar, 12 konur og 11 karlar. Alls hafa þá 198 sérfræðingar útskrifast frá Landgræðsluskólanum á sextán starfsárum skóla...
GRO-IS
31 júlí 2023

Ársskýrsla GRÓ 2022

Alls útskrifuðust 92 sérfræðingar úr 5-6 mánaða náminu hjá GRÓ skólunum fjórum árið 2022. Þrír útskrifuðust með doktorsgráðu á skólastyrk frá GRÓ og fimm úr meistaranámi. Einnig voru haldin stutt námskeið á vettvangi, sem og netnámskeið á vegum skóla...
GRO-IS
Nemendur jarðhitaskólans við borholu á Ölkelduhálsi, eftir nokkuð vætusaman göngutúr.
13 júlí 2023

Nýr árangursrammi GRÓ mikilvægur til að meta áhrifin af starfinu

GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu hefur lokið við að móta árangursramma (e. Results Framework) sem notaður verður til að mæla árangur af starfi GRÓ skólanna fjögurra með samræmdum hætti. Með því að skrá á einn stað upplýsingar um allar helstu ly...
GRO-IS
25 maí 2023

Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu og þrjá nemendur

Tuttugu og þrír nemendur frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ- GEST) útskrifuðust í gær með diplómu á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum. Hópurinn er sá fimmtándi sem útskrifast frá Jafnréttisskólanum.
1.646
nemendur hafa útskrifast frá GRÓ skólunum fjórum
103
háskólastyrkþegar hafa lokið meistaranámi
22
háskólastyrkþegar hafa lokið doktorsnámi
4.391
nemi hefur sótt styttri námskeið í samstarfslöndum

Um UNESCO

UNESCO er mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að friði með alþjóðlegri samvinnu í menntun, vísindum og menningu.

Nánar