GRO-IS

3 mars 2023
Fyrrum nemendur GRÓ-skólanna hittast í Úganda
Um þrjátíu fyrrum nemendur GRÓ-skólanna fjögurra sem starfræktir eru á Íslandi komu saman í sendiráði Íslands í Kampala í vikunni. Þetta er í fyrsta sinn sem fyrrverandi nemendur Jarðhitaskólans, Sjávarútvegsskólans, Landgræðsluskólans og Jafnrétti...
GRO-IS

16 desember 2022
GRÓ ákvarðar áherslur og markmið í starfinu til ársins 2027
GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu hefur sett sér markmið og ákvarðað áherslur starfsins fram til ársins 2027. Skjalið fylgir aðferðafræði UNESCO við árangursstjórnun og skýrir hvernig unnið verður að því að ná markmiðunum sem sett eru fram í breytingakenningu GRÓ.
GRO-IS

25 nóvember 2022
Breytingakenning GRÓ til næstu fimm ára mörkuð
GRÓ, þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, hefur markað sér breytingakenningu, Theory of Change, sem tekur til áranna 2022-2027. Breytingakenningin er unnin eftir aðferðarfræði UNESCO við árangursstjórnun og skýrir leiðina sem GRÓ mun fara til að vinna að breytingum í átt til sjálfbærni. Þannig er markað hvaða langtímaáhrifum GRÓ stefnir að með starfinu og síðan hvernig GRÓ mun vinna markvisst til að stuðla að þeim breytingum.
GRO-IS

11 nóvember 2022
Laugardalslaug kynnir íslenska sundlaugarmenningu fyrir nemendum GRÓ
Nemendahópurinn sem nú stundar nám við Sjávarútvegsskóla GRÓ heimsótti Laugardalslaug á dögunum, þar sem Árni Jónsson, forstöðumaður laugarinnar, tók á móti hópnum og fræddi þau um laugina og íslenska sundlaugamenningu. Eftir kynninguna var hópnum bo...
1.578
nemendur hafa útskrifast frá GRÓ skólunum
101
háskólastyrkþegar hafa lokið meistaranámi
21
háskólastyrkþegar hafa lokið doktorsnámi
4.391
hafa sótt styttri námskeið í samstarfslöndum
Um UNESCO
UNESCO er mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að friði með alþjóðlegri samvinnu í menntun, vísindum og menningu.