Fréttir

23 maí 2024

Samstarfi á sviði náttúruvísinda rætt á UNESCO fundi í Malasíu

Starf GRÓ — Þekkingarmiðstöðvar þróunarsvinnu á sviði jarðhita, fiskveiða, landgræðslu og jafnréttismála var kynnt á fundi miðstöðva á sviði náttúruvísinda sem starfa undir merkjum UNESCO sem fram fór í Kuala Lumpur í Malasíu dagana 15-17. maí sl.