Fréttir

Nemendur Jafnréttisskóla GRÓ kampakátir við útskrift skólans árið 2023.
31 júlí 2024

Ársskýrsla GRÓ 2023 komin út

Alls útskrifuðust 92 sérfræðingar árið 2023 úr fimm til sex mánaða námi í skólunum fjórum sem starfræktir eru á vegum GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, það er Jafnréttisskólanum, Jarðhitaskólanum, Landgræðsluskólanum og Sjávarútvegsskólanum. Þá útskrifuðust fimm fyrrverandi nemendur með meistaragráðu og einn með doktorsgráðu á skólastyrk frá GRÓ, en á árinu voru alls 36 fyrrverandi nemendur í framhaldsnámi við íslenska háskóla á skólastyrk frá GRÓ.
23 maí 2024

Samstarfi á sviði náttúruvísinda rætt á UNESCO fundi í Malasíu

Starf GRÓ — Þekkingarmiðstöðvar þróunarsvinnu á sviði jarðhita, fiskveiða, landgræðslu og jafnréttismála var kynnt á fundi miðstöðva á sviði náttúruvísinda sem starfa undir merkjum UNESCO sem fram fór í Kuala Lumpur í Malasíu dagana 15-17. maí sl.