News

5 September 2022

GRÓ tók þátt í UNESCO deginum

GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu tók þátt í UNESCO deginum sem íslenska UNESCO nefndin skipulagði þann 1. september sl. Þar komu saman fulltrúar þeirra ráðuneyta, stofnana og annarra aðila sem tengjast starfi UNESCO á Íslandi á einn eða annan hátt. Dagurinn var kjörið tækifæri til að heyra af ólíku starfi sem tengist UNESCO á Íslandi, kynnast innbyrðis og skoða möguleika til frekara samstarfs. UNESCO dagurinn fór fram á Þingvöllum, sem er á Heimsminjaskrá UNESCO.
5 September 2022

GRÓ particpated in the UNESCO day in Iceland

GRÓ participated in the UNESCO day organised by the Icelandic National Commission for UNESCO on the 1st of September, where all UNESCO associated entities in Iceland gathered to get to know one another, learn about each other’s activities and share ideas. The meeting was held at Þingvellir National Park, which is a UNESCO World Heritage site.
1 September 2022

GRÓ tekur í notkun húsnæði fyrir nemendur á Grensásvegi

GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu hefur tekið á leigu húsnæði að Grensásvegi 14 til að hýsa nemendur GRÓ, gestakennara og framhaldsnemendur á höfuðborgarsvæðinu. Fyrstu íbúar hússins, nemendur Jarðhitaskólans, flytja inn mánudaginn 5. september. Í húsinu er aðstaða til að hýsa allt að 28 manns og að auki góð félagsaðstaða fyrir nemendur. Með húsinu skapast því möguleikar fyrir nemendur GRÓ að kynnast og eiga aukin samskipti.
1 September 2022

GRÓ opens the doors to a new GRÓ House on Grensásvegur

GRÓ - International Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change has secured the long-term rental of accommodation at Grensásvegur 14 to house fellows, guest lecturers and scholarship recipients from the four GRÓ Programmes. The first group of fellows, hailing from the Geothermal Training Programme, will move in on the 5th of September.
1 September 2022

Sustainable Development Goals Partnership Fund open for applications

The Sustainable Development Goals Partnership Fund of the Icelandic Ministry for Foreign Affairs is open for applications until 3 October, 2022.
GTP fellows on a site visit to the eruption site
29 August 2022

PhD fellows measure gas emission from the Reykjanes eruption

On 3rd of August an eruption started on the same site as last year.