28 November 2025
Áhrif nærri 50 ára starfs Jarðhitaskóla GRÓ: fjárfesting í fólki sem skilar árangri
Áhrif nærri 50 ára starfs íslenskra stjórnvalda til að efla og stuðla að þróun jarðhita víðs vegar um heiminn í gegnum Jarðhitaskóla GRÓ voru í brennidepli á fyrsta viðburði af fjórum um áhrif GRÓ skólanna. Viðburðurinn fór fram 5. nóvember 2025 í hátíðarsal Háskóla Íslands og er upptaka af honum aðgengileg á netinu.
28 November 2025
GRÓ GEST Records New Online Course in Cape Town
The course teaches learners how to form their own advocacy plan for ending gender-based violence
24 November 2025
Graduation of Fellows 2025
The 46th session of the Six-Month Geothermal Training Programme closed on Thursday 13th of November.
23 November 2025
Welcome 27th cohort of fellows
Last week most of the fellows, invited for this year’s GRÓ FTP Six-month training, arrived in Iceland and were busy settling in and commencing their training.
21 November 2025
Útskrift Jarðhitaskóla GRÓ
Jarðhitaskóli GRÓ útskrifaði 23 sérfræðinga frá 16 löndum í síðustu viku, í 46. útskrift skólans frá stofnun hans árið 1978. Nemendurnir komu frá Afríku, Asíu, S-Ameríku og ríkjum í Karabíska hafinu. Í fyrsta sinn sótti nemandi frá Bútan skólann. Öll voru þau tilnefnd til þátttöku í náminu af hálfu vinnuveitenda sinna vegna mikilvægrar stöðu þeirra heima fyrir við að þróa og auka notkun endurnýjanlegra orkugjafa.