
16 December 2022
GRÓ ákvarðar áherslur og markmið í starfinu til ársins 2027
GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu hefur sett sér markmið og ákvarðað áherslur starfsins fram til ársins 2027. Skjalið fylgir aðferðafræði UNESCO við árangursstjórnun og skýrir hvernig unnið verður að því að ná markmiðunum sem sett eru fram í breytingakenningu GRÓ.