Fréttir á íslensku

Fagnaðarfundir nemenda GRÓ í Úganda

15 mars 2024
Aðstandendur viðburðarins ásamt þátttakendum
Aðstandendur viðburðarins ásamt þátttakendum

Í rúma fjóra áratugi hafa íslensk stjórnvöld stutt við þekkingaruppbyggingu sérfræðinga frá þróunarlöndum á sviðum þar sem Ísland býr yfir sérþekkingu og sem geta leikið lykilhlutverk í sjálfbærri þróun.

GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, stóð nýverið fyrir viðburði í Úganda þar sem útskrifaðir nemendur GRÓ komu saman. Í vikunni birti Morgunblaðið ýtarlega grein um viðburðinn, sem lesa má hér að neðan.

(Smellið hér fyrir prentvæna útgáfu)

GRÓ Alumni Event participants and organisers
Dr. Godfrey Kubiriza, a GRÓ FTP alumnus and one of the main organisers of the event, welcomes participants to the event.
Evelyn Mugume - GRÓ GEST Alumna
Katuramu Peter Collins - GRÓ GEST Alumnus
Þór Heiðar Ágústsson, Director of GRÓ FTP, speaking
Sophie Nabukenya - GRÓ GEST Alumna
Peter Mawejje - GRÓ GTP Alumnus
Nína Björk Jónsdóttir, Director General of GRÓ, addresses the event from Iceland
Akullo Davis Ebong - GRÓ FTP Alumna
Charles Draecabo, project manager at the UNESCO office in Kampala