News

Forstöðumaður Landgræðsluskóla GRÓ flytur TEDx fyrirlestur

4 febrúar 2020
Hafdís Hanna Ægisdóttir flytur TEDx fyrirlestur sinn.
Hafdís Hanna Ægisdóttir flytur TEDx fyrirlestur sinn.

Hafdís Hanna Ægisdóttir, doktor í plöntu­vist­fræði og for­stöðu­maður Land­græðslu­skóla GRÓ, flutti nýverið TEDx fyrirlestur þar sem hún ræðir hvers konar forystu er þörf á til að takast á við þær fordæmalausu áskoranir sem loftlagsbreytingar fela í sér. 

Horfa má á fyrirlestur Hafdísar Hönnu á vef TED.