Fréttir

Undirritun: Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri
UNESCO, sem er menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna í París, leiddu mál til lykta. Ljós­mynd/​UNESCO-Christelle ALIX
15 janúar 2020

Eykur lífsgæði í þróunarríkjum

Grein um GRÓ - þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu sem birtist í Morgunblaðinu 11. janúar 2020.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri UNESCO, við undirritunina (Mynd: UNESCO/Christelle ALIX).
30 desember 2019

Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu - GRÓ

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu 16. desember samkomulag um að Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu starfi undir merkjum UNESCO sem sjálfstæð stofnun. Í miðstöðinni koma saman fjórir skólar sem starfræktir hafa verið á Íslandi.