25 maí 2023
Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu og þrjá nemendur
Tuttugu og þrír nemendur frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ- GEST) útskrifuðust í gær með diplómu á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum. Hópurinn er sá fimmtándi sem útskrifast frá Jafnréttisskólanum.
24 maí 2023
Nemendur GRÓ tóku á móti bókagjöf frá Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO
Vegleg bókagjöf með alls tæplega fjörutíu þýddum bókum eftir íslenska rithöfunda var afhent nemendum Landgræðsluskóla GRÓ nýlega. Gefandinn var Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og verða bækurnar varðveittar í húsnæði GRÓ að Grensásvegi þar sem nemendur Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans búa á meðan á dvöl þeirra á Íslandi stendur.
27 apríl 2023
Tuttugu og tveir sérfræðingar útskrifast frá Sjávarútvegsskóla GRÓ
Tuttugu og tveir sérfræðingar frá fjórtán löndum útskrifuðust frá Sjávarútvegsskóla GRÓ í gær. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 24. sem lýkur námi við skólann.